Flýtilyklar
Umhverfið
Sérstök athygli skal vakin á umhverfisvænni stefnu fyrirtækisins sem felst í fullnýtingu á öllu hráefni. Allt frákast, kurl og
sag er sett í sérstaka vél sem pressar það í kubba sem síðan nýtist t.d. sem eldiviður í arinstæðum
sumarbústaða eða sem undirlag undir hesta.
