Börkur hf. - Gluggar, hurğir, bílskúrshurğir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

Umhverfiğ

Sérstök athygli skal vakin á umhverfisvænni stefnu fyrirtækisins sem felst í fullnýtingu á öllu hráefni. Allt frákast, kurl og sag er sett í sérstaka vél sem pressar það í kubba sem síðan nýtist t.d. sem eldiviður í arinstæðum sumarbústaða eða sem undirlag undir hesta.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn