Börkur hf. - Gluggar, huršir, bķlskśrshuršir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

Toors Išnašarhuršir

Getum útvegað allar tegundir iðnaðarhurða, eldvarnarhurða, hraðopnandi dúka hurðir, sveiflu hurðir, strimla hurðir og flest allt sem viðkemur iðnaðarhurðum og lausnum. Nálgast má frekari upplýsingar um toors iðnaðarlausnir hér auk þess er hægt að skoða bæklinga hér að neðan.

Rýmisþörf fyrir Standard Lift brautir
Rýmisþörf fyrir Low Lift brautir
Hægt er að fá hurðir í flestar gerðir bílskúrshurða. Nánari upplýsingar í bæklingi og hjá næsta sölumanni.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrį inn