Börkur hf. - Gluggar, hurðir, bílskúrshurðir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

Öryggisgler

Sterkasta gerð glers er hert gler. Hert gler er einkum ætlað til notkunar þar sem þörf er á styrk. Það er ákjósanlegt í glerhurðir, sturtuklefa, verslanir, skilrúm, afgreiðsluborð, sýningarskápa, innréttingar, o.m.fl. 
Stærð og þykkt: Hert gler er hægt að framleiða allt að 2000 mm x 3500 mm. Minnsta stærð er 200x400 mm. Hert gler er hægt að fá í eftirfarandi þykktum: 6, 8, 10, 12, 15 og 19 mm. 

SAMSETT GLER (triplex)Gler samsett af tveimur eða fleiri PVB plastlögum milli glerjanna eða svokölluðu cast-in-place (CIP) efni milli glerjanna. Þetta gler er notað í þakglugga, hurðir, búðarglugga og í banka og skrifstofur. 

GLER MEÐ VÍRNETIÓsveigjanlegt gler með vírneti inní glerinu.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn