Flýtilyklar
Hráefni
Í framleiðsluvörur fyrirtækisins er ávallt notað gæðaefni og er innflutt hráefni stór hluti af hráefnum fyrirtækisins og oft þarf að sækja það til fjarlægra landa. Sem dæmi um slíkt þá kemur oregon pine frá sögunarmillu í Porland á vesturströnd Norður-Ameríku og mahogni frá Suður-Ameríku eða Afríku en smíðafura hinsvegar flutt inn frá Finnlandi og Svíþjóð. |