Börkur hf. - Gluggar, hurðir, bílskúrshurðir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

Hljóðvarnargler

Hljóðvarnargler

Samverk býður upp á ýmsar útfærslur af hljóðvarnargleri en hávaði er vaxandi vandi í nútíma samfélagi. Grunntegundin er einfalt hljóðvarnargler sem samanstendur af 2 glerskífum með filmu á milli.

Hljóðvarnargler dregur úr hljóði með ýmsu móti.  Gæði hljóðeinangruninnar má bæta með einu eða fleirum af eftirtöldum atriðum:
  • Auka loftbilið milli glerskífanna
  • Nota misþykkt gler
  • Nota samlímt hljóðvarnargler með hljóðvarnarfilmu
  • Nota réttar þéttingar og tvöfalda þéttilista í gluggum

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn