B÷rkur hf. - Gluggar, hur­ir, bÝlsk˙rshur­ir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

BÝlsk˙rshur­ir Toors Heimili­

Bæklingur - GUARDY bílskúrshurðir
Hér að ofan er hægt að fletta og ná í bækling yfir GUARDY bílskúrshurðir frá Toors. TOORS framleiðir hágæða hurðir sem uppfylla ítrustu kröfur evrópskra neytenda. Öll framleiðsla TOORS er CE merkt.

Yfirborð
Hægt er að fá yfirborð hurðanna á ýmsa vegu en hér að neðan má sjá mismunandi áferðir á hurðunum.

Viðaráferð
Vinsælasta gerðin en líkir áferðin eftir byggingu timburs. Kemur einstakelga vel út og er hægt að fá hana í nánast hvaða lit sem er eftir ral kerfinu.

Dopótt
Líkja má áferðinni við yfirborð á appelsínu. Flott og einfalt útlit og hefur reynst vel og endingargott.

Slétt
Slétt áferð - mikill klassi.
 
Litir
Alla fleka er hægt að fá eftir Ral kerfinu. Við gotum boðið upp á flesta liti og er hægt að sjá litaspjöld hjá næsta sölumanni.


Flekagerðir og standar litir á Toors bílskúrshurðum


Rýmisþörf fyrir bílskúrshurðir

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrß inn