B÷rkur hf. - Gluggar, hur­ir, bÝlsk˙rshur­ir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

FrÚttir

Ytra og innra eftirlit ß framlei­sluv÷rum Barkar hf.

Hur­ og gluggi framleitt af Berki hf
Hur­ og gluggi framleitt af Berki hf
Samkvæmt samkomulagi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands (áður Rb) og Barkar hf. hefur hún ytra eftirlit með framleiðslu fyrirtækisins á fullmáluðum, glerjuðum gluggum og hefur gert til fjölda ára.  
Ytra eftirlit kannar vörugæði og gengur í skugga um að upplýsingar framleiðanda um vinnuferli, íhluti o.fl. þess háttar, standist og einnig að innra eftirlit verksmiðjunnar sé virkt.

Síðasta reglubundna eftirlitsferðin í verksmiðjuna var farin þann 29. mars s.l.  Allar framleiðslukröfur voru uppfylltar og innra eftirlit - gæðahandbók var í góðu lagi.

Niðurstöður er því þær að innra gæðaeftirlit er virkt og skráningar í góðu lagi. Börkur hf. uppfyllir því allar kröfur eftirlisins.
Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrß inn