Börkur hf. - Gluggar, hurðir, bílskúrshurðir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

Fréttir

Ytra og innra eftirlit á framleiðsluvörum Barkar hf.

Hurð og gluggi framleitt af Berki hf
Hurð og gluggi framleitt af Berki hf
Samkvæmt samkomulagi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands (áður Rb) og Barkar hf. hefur hún ytra eftirlit með framleiðslu fyrirtækisins á fullmáluðum, glerjuðum gluggum og hefur gert til fjölda ára.  
Ytra eftirlit kannar vörugæði og gengur í skugga um að upplýsingar framleiðanda um vinnuferli, íhluti o.fl. þess háttar, standist og einnig að innra eftirlit verksmiðjunnar sé virkt.

Síðasta reglubundna eftirlitsferðin í verksmiðjuna var farin þann 29. mars s.l.  Allar framleiðslukröfur voru uppfylltar og innra eftirlit - gæðahandbók var í góðu lagi.

Niðurstöður er því þær að innra gæðaeftirlit er virkt og skráningar í góðu lagi. Börkur hf. uppfyllir því allar kröfur eftirlisins.




Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn