B÷rkur hf. - Gluggar, hur­ir, bÝlsk˙rshur­ir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

FrÚttir

Erum farnir a­ taka ni­ur pantanir ß okkar vinsŠlu grˇ­urh˙sum fyrir vori­ 2014.
Nú er tækifærið til að eignast gott gróðurhús.

Höfum nú aftur til sölu vinsælu gróðurhúsin okkar.
Húsin koma á bretti í einingum.  
Húsin eru sérhönnuð fyrir íslenska veðráttu. 
 Allt gler í þeim er 6.mm þykkt.
Verðið eru óbreytt frá fyrra ári eða 425.000 kr. á húsi sem er 2000mm x 3000mm að grunnfleti.
Erum einnig með í framleiðslu stærri hús  eða 2500mm x 4000mm að grunnfleti. 
Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrß inn