Börkur hf. - Gluggar, hurðir, bílskúrshurðir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

Fréttir

Leikur að litum.

Litríkar álklæðningar.
Litríkar álklæðningar.
Gluggar frá okkur fóru í Hjúkrunarheimili í Garðabæ í Sjálandshverfinu og er gaman að sjá hve hönnuðum tókst vel upp með litablöndu á ál-tré gluggunum okkar. 


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn