Gluggaskipti í eldri húsum
mánudagur 14.júní 2010 - Alexander Benediktsson - Lestrar 1446

Hús eftir gluggaskipti.
Mikið hefur verið um endurnýjanir á gluggum og hurðum í eldri húsum um allt land síðustu vikur. Mörg hús taka miklum stakkaskiptum
við breytingarnar og er oft gaman að sjá virðuleg eldri hús eftir gluggaskipti. Hér til hliðar er mynd af einu slíku húsi.