Flýtilyklar
Fréttir
Stór verkefni í gangi.
þriðjudagur 01.júlí 2014 - Alexander Benediktsson - Lestrar 779
Ein af nokkrum stórbyggingum við Lund í Kópavogi
Það er nýbúið að ganga frá samningum um glugga í þrjú stór hús á sameiginlegum bílakjallara og er
það svipuð hús og hafa verið að rísa. Þetta eru svipmikil og falleg hús sem verktakarnir hafa lagt metnað sinn í.