Börkur hf. - Gluggar, hurđir, bílskúrshurđir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

Fréttir

Stór verkefni í gangi.

Ein af nokkrum stórbyggingum viđ Lund í Kópavogi
Ein af nokkrum stórbyggingum viđ Lund í Kópavogi
Framkvæmdir halda áfram á fullum þunga við Lund í Kópavogi hjá Byggingafélagi Gylfa og Gunnars og er hverfið að taka á sig fallega mynd.  
Það er nýbúið að ganga frá samningum um glugga í þrjú stór hús á sameiginlegum bílakjallara og er það svipuð hús og hafa verið að rísa.  Þetta eru svipmikil og falleg hús sem verktakarnir hafa lagt metnað sinn í. 


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn