Börkur hf. - Gluggar, hurðir, bílskúrshurðir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

Fréttir

Gróðurhús í samvinnu við BYKO

Uppstyllt hús í verslunum BYKO
Uppstyllt hús í verslunum BYKO
Börkur hf hefur hafið framleiðslu á gróðurhúsum í samvinnu við allar BYKO verslanirnar á Íslandi.  Húsin eru uppstyllt í verslunum BYKO og eru þar til sölu.  
Þetta eru mjög vönduð hús í sex einingum sem auðvelt er fyrir alla að setja upp á nokkrum klukkustundum.  Húsin eru mjög sjálfberandi og því þarf takmarkaða undirstöðu undir þau. 

Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum í verslunum BYKO. Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn