Flýtilyklar
Fréttir
Gróðurhús í samvinnu við BYKO
mánudagur 11.apríl 2011 - Alexander Benediktsson - Lestrar 1465
Uppstyllt hús í verslunum BYKO
Þetta eru mjög vönduð hús í sex einingum sem auðvelt er fyrir alla að setja upp á nokkrum klukkustundum. Húsin eru mjög
sjálfberandi og því þarf takmarkaða undirstöðu undir þau.
Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum í verslunum BYKO.