Börkur hf. - Gluggar, hurðir, bílskúrshurðir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

Fréttir

Gróðurhús og sólhús í garðinn

Hér er búið að reisa húsið en glerjun og frágangur eftir.
Hér er búið að reisa húsið en glerjun og frágangur eftir.
Nýjasta afurð hjá Berki hf er nú að komast á framleiðslustig.  Hér er um að ræða stöðluð gróðurhús. Húsin eru í einingum sem mjög fljótlegt er að setja upp.  Undirstöður húsanna þurfa að vera í lágmarki þar sem húsin er mjög sjálfberandi.  Hér er um skemmtileg hús að ræða sem gaman er að spinna við sólpalla og stéttar í garðinum.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn