Börkur hf. - Gluggar, hurðir, bílskúrshurðir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

Fréttir

Gluggar í kaffihúsi Lystigarðs Akureyrar

Skemmtilegir gluggar frá Berki hf.
Skemmtilegir gluggar frá Berki hf.
Með ánægjulegri verkefnum á síðasta ári voru þessir skemmtilegu stafngluggar í kaffihúsi í Lystigarði Akureyrar.  Hér leikur hönnuður sér með gluggana og myndar einskonar tré úr póstum gluggana. Við hvetjum alla sem leið eiga um Akureyri að fara í Lystigarðinn og njóta hans og sjá þetta fallega hús.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn