B÷rkur hf. - Gluggar, hur­ir, bÝlsk˙rshur­ir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

FrÚttir

Breytingar ß reiknisvi­skiptum

Börkur hf kemur  til með frá og með miðvikudeginum 1. Apríl að fara eftir CIP áhættumati Creditinfo Ísland við mat á áhættutengdum reikningsviðskiptum.

Lýsing á þessu kerfi:
CIP áhættumatið er tölfræðilegt reiknilíkan sem metur líkur á alvarlegum vanskilum íslenskra fyrirtækja.  Áhættumatið sameinar þau gögn sem Creditinfo Ísland heldur utan um og reiknar út líkurnar á alvarlegum vanskilum.  Líkanið flokkar fyrirtæki í einn af 10 áhættuflokkum.  Þar sem flokkur 1 er áhættuminnstur og flokkur 10 áhættumestur.
Þau gögn sem notuð eru við útreikninga á CIP áhættumatinu eru mjög ítarleg og innihalda upplýsingar um greiðsluhæfi, eignir, arðsemi, lausafé, vöxt, upplýsingar um stjórn og framkvæmdarstjóra, greiðsluhegðun, stærð, atvinnugreinaflokkun , tengd félög ofl.
Börkur hf gerir þá kröfu að viðskiptavinir sem séu í reikningsviðskiptum, séu í CIP áhættuflokki 1 til 5  aðrir verða að leggja fullnægjandi tryggingar fyrir öllum reiknisviðskiptum.
 
Ef ekki þá bendum við viðskiptavinum okkar á að við tökum kreditkort þar sem má ná allt að 40 dögum lengri greiðslufrest án vaxta. 


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrß inn