Börkur hf. - Gluggar, hurđir, bílskúrshurđir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

Nýjustu fréttir

Ţrjár nýjar vélar í vinnslusal okkar:

SCM TL 5 Invincibile
Ţrjár nýjar vélar voru ađ bćtast viđ í vélasal okkar og eru ţćr ađ leysa af hólmi eldri vélar sem komnar voru til ára sinna.  
Einnig var formlega í byrjun árs tekin í notkun lagerviđbygging viđ verksmiđju okkar.
Seinna á árinu bćtast svo viđ vélar tengdar glerjun og frágangi.

Skipalón 1-7 í Hafnarfirđi

Fallegt hverfi međ Barkar ál-tré gluggum
Risiđ hefur á undanförnum árum fallegt hverfi viđ Skipalón 1-7 í Hafnarfirđi. Gluggar eru ál-tré gluggar frá Berki hf. Allt innlend framleiđsla í góđum gćđum. 
Byggingaverktaki er Fjarđarmót ehf sem hefur keypt glugga frá Berki hf til fjölda ára og veriđ einn af okkar bestu kúnnum.
Óskum viđ ţeim til hamingju međ ţetta fallega hverfi.

30 farsćl ár í gluggum og hurđum.Börkur hf. náđi ţeim merka áfanga ađ verđa 30 ára nú um áramótin.

Viđ Alexander, Hilmar, Ingimar og Snorri og okkar konur höfum starfađ saman í öll ţessi ár og átt farsćlt samstarf ţótt á ýmsu hafi gengiđ í íslenskum byggingariđnađi ţessi ár. 
Tíminn hefur liđiđ hratt og viđ orđnir ađeins lífsreyndari, en sami óbilandi krafturinn drífur okkur áfram.

Á ţessum tímamótum höfum viđ tekiđ í notkun nýja birgđarskemmu fyrir lager okkar og keypt inn ţrjár nýjar vélar sem eru ađ bćtast inn í vélasal okkar ţessa dagana.

Viđ viljum ţakka okkar frábćra starfsfólki sem unniđ hefur hjá okkur og sumir öll okkar starfsár. Án ţeirra vćri ekki hćgt ađ byggja upp svona öflugt fyrirtćki.

Einnig viljum viđ ţakka okkar viđskiptavinum sem margir hafa skipt viđ okkur í áratugi. Án ţeirra vćri ţetta heldur ekki hćgt.

Börkur hf ber árin vel og eflist vonandi áfram međ hverju ári sem líđur ţví stígandi lukka er best.

Kveđja til allra á ţessum tímamótum.
Alli, Hilli, Ingi og Snorri.


Leikur ađ litum.

Litríkar álklćđningar.
Gluggar frá okkur fóru í Hjúkrunarheimili í Garðabæ í Sjálandshverfinu og er gaman að sjá hve hönnuðum tókst vel upp með litablöndu á ál-tré gluggunum okkar. 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn