Flýtilyklar
Velkomin(n)
Trésmiðjan Börkur var stofnuð á Akureyri árið 1970 og hefur alla tíð lagt áherslu á smíði glugga og hurða í hæsta gæðaflokki.
Á undanförnum árum hefur Börkur sótt í sig veðrið sem framleiðslufyrirtæki og framleiðslugetan vaxið jafnt og þétt, samhliða öflugri vöruþróun innan fyrirtækisins.
Börkur leggur metnað sinn og atorku í að búa til vandaðar vörur sem eru fyrsti valkostur við íslenskar aðstæður.
Börkur sérsmíðar allar tegundir eftir óskum: hurðir, rennihurðir, bílskúrshurðir, útidyrahurðir, gler og glugga.
Söluskrifstofa Barkar hf. Njarðarnesi 3-7, 603 Akureyri
- Opnunartími: 8.00 til 12.30 og 13.00 til 16.00 alla virka daga.
Söluskrifstofa Kamba, Smiðjuvegi 2, 200 Kópavogi. Sími: 488 9000
- Opnunartími: 9.00 til 17.00 alla virka daga.
Símanúmer á Akureyri er 455 1900.
Ef óskað er eftir tilboðum er bent á að senda tölvupóst á kambar@kambar.is

Fréttir
fimmtudagur 01.janúar 1970 - - Lestrar 0