B÷rkur hf. - Gluggar, hur­ir, bÝlsk˙rshur­ir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

Sˇlvarnargler

Er til í eftirfarandi útgáfum:
OPTIFLOAT (ANTISUN) - litað gler í ýmsum litum.
Góð vörn við hitageislun sólarinnar.
Val um mismunandi lita skyggingar:

GRÆNN - GRÆNN litur
GRÁR - GRÁR litur
BRONS - BRÚNN litur
HEIMSKAUTA BLÁR - BLÁR litur

SUNCOOL HIGH PERFORMANCE 
Er gler með sérvaldri mjúkri filmu sem gefur frábæra sólarvörn og einangrun. Tilvalið til að glerja stóra fleti.

Frábær vörn við hitageislun sólarinnar.
Frábærir einangrunar eiginleikar.
Hátt birtumagn gegnum glerið.
Val um mismunandi lita skyggingar:
GLÆRT - litlaust
SILFUR 60/30 - silfruð áferð með speglun
HLUTLAUST (NEUTRAL) 53/40 - bláleit áferð
HLUTLAUST (NEUTRAL) 70/40 - grænleit áferð

GLER MEÐ SPEGLUN
Góð speglun sýnilegs ljóss.
Góð vörn við hitageislun sólarinnar.
STOPSOL CLASSIC CLEAR - gul áferð.

Division

Content presentation

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Login