Börkur hf. - Gluggar, hurðir, bílskúrshurðir, gler og karmar
Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.
Sólvarnargler
Er til í eftirfarandi útgáfum:
OPTIFLOAT (ANTISUN) - litað gler í ýmsum litum. |
Góð vörn við hitageislun sólarinnar.
Val um mismunandi lita skyggingar:
GRÆNN - GRÆNN litur
GRÁR - GRÁR litur
BRONS - BRÚNN litur
HEIMSKAUTA BLÁR - BLÁR litur
|
SUNCOOL HIGH PERFORMANCE
Er gler með sérvaldri mjúkri filmu sem gefur frábæra sólarvörn og einangrun. Tilvalið til að glerja stóra fleti.
|
Frábær vörn við hitageislun sólarinnar.
Frábærir einangrunar eiginleikar.
Hátt birtumagn gegnum glerið.
Val um mismunandi lita skyggingar: GLÆRT - litlaust
SILFUR 60/30 - silfruð áferð með speglun
HLUTLAUST (NEUTRAL) 53/40 - bláleit áferð
HLUTLAUST (NEUTRAL) 70/40 - grænleit áferð
|
GLER MEÐ SPEGLUN |
Góð speglun sýnilegs ljóss.
Góð vörn við hitageislun sólarinnar.
STOPSOL CLASSIC CLEAR - gul áferð.
|
...