Börkur hf. - Gluggar, hurðir, bílskúrshurðir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

Öryggisgler

HERT GLER
Hita meðhöndlað gler sem er fimm sinnum sterkara en venjulegt gler. Við brot kurlast glerið í smá bita sem ekki leggja líf manns í hættu. Hentar vel í til að girða af svæði, hurðir, glugga o.fl.
            Þykktir:          glært  4-19mm.
                                Munstrað 4-6mm.

SAMSETT GLER (triplex)
Gler samsett af tveimur eða fleiri PVB plastlögum milli glerjanna eða svokölluðu cast-in-place (CIP) efni milli glerjanna. Þetta gler er notað í þakglugga, hurðir, búðarglugga og í banka og skrifstofur.

GLER MEÐ VÍRNETI
Ósveigjanlegt gler með vírneti inní glerinu.

Division

Content presentation

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Login