Börkur hf. - Gluggar, huršir, bķlskśrshuršir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

Išnašarhuršir

Gerum tilboð í hurðir, hleðslubrýr og þéttiskýli með eða án uppsetningar!

Thermo 45 er hefðbundin iðnaðarhurð með 45 mm polyurithan einangrun, staðlaðir litir eru RAL 9002 og RAL 9006, aðrir RAL litir mögulegir í sérpöntun. Hægt er að fá hurðirnar með eða án glugga.

 

Prisma 45 og 45 ISO eru ál/gler hurðir sem gefa mikla notkunarmöguleika, mikið notaðar í verslanir, bílasölur og slökkvistöðvar. Litir skv. RAL litakorti.

ISO hraðopnandi hurðir eru eins og nafnið gefur til kynna, hraðopnandi, henta vel þar sem mikil umferð er í vöruflutningum. Aðeins hægt að fá með háloftabrautum og er hurðin úr sömu flekum og Thermo 45.

 
Hraðopnandi rúlluhurðir eru úr níðsterkum 1,2 mm - 3 mm plast dúk, allar brautir úr riðfríu stáli, henta mjög vel fyrir stærri matvinnslufyrirtæki.

 

 Sveiflu hurðir PTL eru hliðaropnandi plasthurðir.
 
 Strimla hurðir eru úr glærum plaststrimlum sem hindra ekki útsýni fyrir lyftara.
 
Öflugar keyrslubrýr/hleðslubrýr fyrir vöruhús. 

 Einnig bjóðum við upp á öflug gámaþéttiskýli. 
 

Til baka

Division

Content presentation

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Login