Börkur hf. - Gluggar, huršir, bķlskśrshuršir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

Eldvarnargler

Í mörgum tilvikum þarf gler; glerveggir, gluggar, glerdyr o.fl., að stöðva eða tefja útbreiðslu elds í ákveðinn tíma og stuðla að öruggri rýmingu húsnæðisins. Sérstakt eldvarnargler er til sem uppfyllir kröfur um brunamótstöðu og veitir vernd gegn eldi.

Division

Content presentation

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Login