Flýtilyklar
Eldvarnargler
Í mörgum tilvikum þarf gler; glerveggir, gluggar, glerdyr o.fl., að stöðva eða tefja útbreiðslu elds í ákveðinn tíma og
stuðla að öruggri rýmingu húsnæðisins. Sérstakt eldvarnargler er til sem uppfyllir kröfur um brunamótstöðu og veitir vernd gegn eldi.