Börkur hf. - Gluggar, huršir, bķlskśrshuršir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

Einfalt flotgler

Grunneiginleikar flotglers eru gegnsæi, harka, stöðugleiki og vörn. Stöðug tækniþróun hefur gert gler að fjölhæfu og mikilvægu byggingarefni.

Flotgler hefur margvíslegt notagildi og er notað bæði innanhúss og utan í heimahúsum, á skrifstofum, í verslunum, hótelum, veitingastöðum o.fl. sem glerhurðir, glersturtuklefar, glerskilveggi, glerhandrið, glergólf, glerþrep, glerhillur, listaverk o.fl.  o.fl. 

Flotgler getur verið glært gegnsætt, litað,  hálfgegnsætt eða ógegnsætt, afmarkað rými, opnað þau og stækkað, hefur ákveðinn léttleika og sérstaka tilfinningu í umgengni. 


Division

Content presentation

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Login