Börkur hf. - Gluggar, hurđir, bílskúrshurđir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

Velkomin(n)

Velkomin á heimasíðuna okkar.

Hér færðu allar upplýsingar um þær vörur sem við höfum upp á að bjóða.
Trésmiðjan Börkur hf. lýtur að fullu reglum um gæðavottun Rannsóknarstofu byggingariðnaðarins
á öllum þeim gerðum glugga og hurða sem fyrirtækið framleiðir.

Við höfum verið leiðandi á framleiðslu á íslenskum hurðum og gluggum í yfir 25 ár og búum yfir einni fullkomnustu verksmiðju landsins.

Við sérsmíðum allar tegundir eftir óskum. Hurðir, rennihurðir, bílskúrshurðir, útidyrahurðir, gler, og gluggar.

Söluskrifstofur Barkar hf.Gylfaflöt 22, 112 Reykjavík
s: 455-1909

Opnunartími: 8.30 til 12.30 og 13.00 til 17.00
alla virka daga.  Sérstakur sölumaður frá verksmiðju er frá þriðjudegi til fimmtudags. 

Njarðarnesi 3-7, 603 Akureyri
s: 455-1900
  
Opnunartími: 8.00 til 12.30 og 13.00 til 16.00
alla virka daga.

 Við viljum vekja athygli á vegvísun sem birtist hér til hliðar á mörgum síðum og er vegvísun okkar á söluskrifstofu okkar í Reykjavík.

 

Nýjustu fréttir

Allar íbúđirnar eru međ úrvals ál-tré gluggum frá Berki hf. Viđ óskum okkar góđu viđskiptavinum í Fagval til hamingju međ flott hús.

Úr frétt Morgunblađsins 26.mars. 2014

Seldu 25 íbúđir á Völlunum á einum sólarhring

 

Eiríkur Svanur Sigfússon segir söluna međ ţeim bestu hjá fasteignasölunni.

Eiríkur Svanur Sigfússon segir söluna međ ţeim bestu hjá fasteignasölunni.

„Ţessar íbúđir voru náttúrlega snilldarhönnun og á besta stađ,“ segir Eiríkur Svanur Sigfússon, fasteignasali hjá fasteignasölunni Ási, en alls seldu ţeir, ásamt fasteignasölunni Hraunhamri, 25 íbúđir á Bjarkarvöllunum á einum sólarhring.

 

Ţađ er ţví ljóst ađ íbúđir á svćđinu eru eftirsóttar.

„Viđ héldum opiđ hús á sunnudeginum. Og fyrsta klukkutímann fóru um fimmtán íbúđir,“ segir Eiríkur Svanur um ţessa ótrúlega góđu sölu sem helst mćtti líkja viđ góssentíđina sem ríkti hér á landi fyrir efnahagshruniđ áriđ 2008.


Gluggar í kaffihúsi Lystigarđs Akureyrar

Skemmtilegir gluggar frá Berki hf.
Með ánægjulegri verkefnum á síðasta ári voru þessir skemmtilegu stafngluggar í kaffihúsi í Lystigarði Akureyrar.  Hér leikur hönnuður sér með gluggana og myndar einskonar tré úr póstum gluggana. Við hvetjum alla sem leið eiga um Akureyri að fara í Lystigarðinn og njóta hans og sjá þetta fallega hús.

Erum farnir ađ taka niđur pantanir á okkar vinsćlu gróđurhúsum fyrir voriđ 2014.
Nú er tækifærið til að eignast gott gróðurhús.

Höfum nú aftur til sölu vinsælu gróðurhúsin okkar.
Húsin koma á bretti í einingum.  
Húsin eru sérhönnuð fyrir íslenska veðráttu. 
 Allt gler í þeim er 6.mm þykkt.
Verðið eru óbreytt frá fyrra ári eða 425.000 kr. á húsi sem er 2000mm x 3000mm að grunnfleti.
Erum einnig með í framleiðslu stærri hús  eða 2500mm x 4000mm að grunnfleti. Ytra og innra eftirlit á framleiđsluvörum Barkar hf.

Hurđ og gluggi framleitt af Berki hf
Samkvæmt samkomulagi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands (áður Rb) og Barkar hf. hefur hún ytra eftirlit með framleiðslu fyrirtækisins á fullmáluðum, glerjuðum gluggum og hefur gert til fjölda ára.  
Ytra eftirlit kannar vörugæði og gengur í skugga um að upplýsingar framleiðanda um vinnuferli, íhluti o.fl. þess háttar, standist og einnig að innra eftirlit verksmiðjunnar sé virkt.

Síðasta reglubundna eftirlitsferðin í verksmiðjuna var farin þann 29. mars s.l.  Allar framleiðslukröfur voru uppfylltar og innra eftirlit - gæðahandbók var í góðu lagi.

Niðurstöður er því þær að innra gæðaeftirlit er virkt og skráningar í góðu lagi. Börkur hf. uppfyllir því allar kröfur eftirlisins.Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn