Börkur hf. - Gluggar, hurđir, bílskúrshurđir, gler og karmar

Börkur hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu glugga og hurða. Öll framleiðsla fyrirtækisins er vottuð af Rannsóknarstofu Byggingariðnaðarins.

Velkomin(n)

Velkomin á heimasíðuna okkar.

Hér færðu allar upplýsingar um þær vörur sem við höfum upp á að bjóða.
Trésmiðjan Börkur hf. lýtur að fullu reglum um gæðavottun Rannsóknarstofu byggingariðnaðarins
á öllum þeim gerðum glugga og hurða sem fyrirtækið framleiðir.

Við höfum verið leiðandi á framleiðslu á íslenskum hurðum og gluggum í yfir 25 ár og búum yfir einni fullkomnustu verksmiðju landsins.

Við sérsmíðum allar tegundir eftir óskum. Hurðir, rennihurðir, bílskúrshurðir, útidyrahurðir, gler, og gluggar.

Söluskrifstofur Barkar hf.Gylfaflöt 22, 112 Reykjavík
s: 455-1909

Opnunartími: 8.30 til 12.30 og 13.00 til 17.00
alla virka daga.  Sérstakur sölumaður frá verksmiðju er frá þriðjudegi til fimmtudags. 

Njarðarnesi 3-7, 603 Akureyri
s: 455-1900
  
Opnunartími: 8.00 til 12.30 og 13.00 til 16.00
alla virka daga.

 Við viljum vekja athygli á vegvísun sem birtist hér til hliðar á mörgum síðum og er vegvísun okkar á söluskrifstofu okkar í Reykjavík.

 

Nýjustu fréttir

Leikur ađ litum.

Litríkar álklćđningar.
Gluggar frá okkur fóru í Hjúkrunarheimili í Garðabæ í Sjálandshverfinu og er gaman að sjá hve hönnuðum tókst vel upp með litablöndu á ál-tré gluggunum okkar. 

Stór verkefni í gangi.

Ein af nokkrum stórbyggingum viđ Lund í Kópavogi
Framkvæmdir halda áfram á fullum þunga við Lund í Kópavogi hjá Byggingafélagi Gylfa og Gunnars og er hverfið að taka á sig fallega mynd.  
Það er nýbúið að ganga frá samningum um glugga í þrjú stór hús á sameiginlegum bílakjallara og er það svipuð hús og hafa verið að rísa.  Þetta eru svipmikil og falleg hús sem verktakarnir hafa lagt metnað sinn í. 

Allar íbúđirnar eru međ úrvals ál-tré gluggum frá Berki hf. Viđ óskum okkar góđu viđskiptavinum í Fagval til hamingju međ flott hús.

Úr frétt Morgunblađsins 26.mars. 2014

Seldu 25 íbúđir á Völlunum á einum sólarhring

 

Eiríkur Svanur Sigfússon segir söluna međ ţeim bestu hjá fasteignasölunni.

Eiríkur Svanur Sigfússon segir söluna međ ţeim bestu hjá fasteignasölunni.

„Ţessar íbúđir voru náttúrlega snilldarhönnun og á besta stađ,“ segir Eiríkur Svanur Sigfússon, fasteignasali hjá fasteignasölunni Ási, en alls seldu ţeir, ásamt fasteignasölunni Hraunhamri, 25 íbúđir á Bjarkarvöllunum á einum sólarhring.

 

Ţađ er ţví ljóst ađ íbúđir á svćđinu eru eftirsóttar.

„Viđ héldum opiđ hús á sunnudeginum. Og fyrsta klukkutímann fóru um fimmtán íbúđir,“ segir Eiríkur Svanur um ţessa ótrúlega góđu sölu sem helst mćtti líkja viđ góssentíđina sem ríkti hér á landi fyrir efnahagshruniđ áriđ 2008.


Gluggar í kaffihúsi Lystigarđs Akureyrar

Skemmtilegir gluggar frá Berki hf.
Með ánægjulegri verkefnum á síðasta ári voru þessir skemmtilegu stafngluggar í kaffihúsi í Lystigarði Akureyrar.  Hér leikur hönnuður sér með gluggana og myndar einskonar tré úr póstum gluggana. Við hvetjum alla sem leið eiga um Akureyri að fara í Lystigarðinn og njóta hans og sjá þetta fallega hús.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn